Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Aronia melanocarpa 'Moskva'
Ættkvísl |
|
Aronia |
|
|
|
Nafn |
|
melanocarpa |
|
|
|
Höfundur |
|
(Michx.) Elliott. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Moskva' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Logalauf (Svartapall) |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hæð |
|
1,5 - 2,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, uppréttur í fyrstu, seinna breiður og drúpandi, 1,5-2,5 m á hæð, fíngerður og tígulegur í vextinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Yrkið 'Moskva' er með slétt og fallegt lauf, sem verður áberandi blandað af hárauðum og dökkrauðum haustlitum. Minnir á Amelanchier en er með kirtla á efraborði laufanna. Hauslitir eru fínir og verða bestir í sólskini. Runninn laufgast snemma.
Blómin eru hvít með litlar rauðar doppur innst á krónublöðunum. Blómin eru í 5 sm breiðum knippum. Á haustin koma glansandi, svört ber sem eru um 8 mm breið. Þau eru lengi á runnanum eftir að laufið er fallið. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór og jafnrakur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hefur mikið mótstöðuafl gegn sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.nrk.no, http://www.skogoglandskap.no |
|
|
|
Fjölgun |
|
Aronia melanocarpa 'Moskva' er fjölgað með fræjum og afkomendurnir eru allir eins sem bendir til þess að um geldæxlun sé að ræða. Fræið þarf að forkæla í 3-4 mánuði svo að það spíri. Ef fræinu er sáð seint að hausti getur það legið í moldinni meira en eitt ár áður en það spírar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Aronia er harðgerður runni góður í stóra sem litla garða. Það er hægt að nota hana í beð, í brekkur, staka, í þyrpingar eða í limgerði. Runninn þolir að vera klippt mikið niður.
Aronia melanocarpa 'Moskva' er með æt aldin. Nú á dögum er runninn mikið ræktaður til að framleiða ber sem eru æt og það er hægt að nota þau í sultu, saft og vín. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem keypt var og plantað í beð 2007. Kelur dálítið.
Svartapall er upprunninn í austanverðri N-Ameríku, en yrkið Moskva kom til Noregs frá grasagarði í Moskvu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|