Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Aronia melanocarpa 'Moskva'
ĂttkvÝsl   Aronia
     
Nafn   melanocarpa
     
H÷fundur   (Michx.) Elliott.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Moskva'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Logalauf (Svartapall)
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ
     
HŠ­   1,5 - 2,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, upprÚttur Ý fyrstu, seinna brei­ur og dr˙pandi, 1,5-2,5 m ß hŠ­, fÝnger­ur og tÝgulegur Ý vextinum.
     
Lřsing   Yrki­ 'Moskva' er me­ slÚtt og fallegt lauf, sem ver­ur ßberandi blanda­ af hßrau­um og d÷kkrau­um haustlitum. Minnir ß Amelanchier en er me­ kirtla ß efrabor­i laufanna. Hauslitir eru fÝnir og ver­a bestir Ý sˇlskini. Runninn laufgast snemma. Blˇmin eru hvÝt me­ litlar rau­ar doppur innst ß krˇnubl÷­unum. Blˇmin eru Ý 5 sm brei­um knippum. ┴ haustin koma glansandi, sv÷rt ber sem eru um 8 mm brei­. Ůau eru lengi ß runnanum eftir a­ laufi­ er falli­.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jar­vegur   Frjˇr og jafnrakur
     
Sj˙kdˇmar   Hefur miki­ mˇtst÷­uafl gegn sj˙kdˇmum og meindřrum.
     
Harka   Z4
     
Heimildir   http://www.nrk.no, http://www.skogoglandskap.no
     
Fj÷lgun   Aronia melanocarpa 'Moskva' er fj÷lga­ me­ frŠjum og afkomendurnir eru allir eins sem bendir til ■ess a­ um geldŠxlun sÚ a­ rŠ­a. FrŠi­ ■arf a­ forkŠla Ý 3-4 mßnu­i svo a­ ■a­ spÝri. Ef frŠinu er sß­ seint a­ hausti getur ■a­ legi­ Ý moldinni meira en eitt ßr ß­ur en ■a­ spÝrar.
     
Notkun/nytjar   Aronia er har­ger­ur runni gˇ­ur Ý stˇra sem litla gar­a. Ůa­ er hŠgt a­ nota hana Ý be­, Ý brekkur, staka, Ý ■yrpingar e­a Ý limger­i. Runninn ■olir a­ vera klippt miki­ ni­ur. Aronia melanocarpa 'Moskva' er me­ Št aldin. N˙ ß d÷gum er runninn miki­ rŠkta­ur til a­ framlei­a ber sem eru Št og ■a­ er hŠgt a­ nota ■au Ý sultu, saft og vÝn.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni sem keypt var og planta­ Ý be­ 2007. Kelur dßlÝti­. Svartapall er upprunninn Ý austanver­ri N-AmerÝku, en yrki­ Moskva kom til Noregs frß grasagar­i Ý Moskvu.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is