Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Malus × robusta ‘Ranetka Purpurovaja’
Ćttkvísl   Malus
     
Nafn   × robusta
     
Höfundur   (Carr.) Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Ranetka Purpurovaja’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   -5-6,5 m erlendis.
     
Vaxtarhrađi   Međalvaxtarhrađi.
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Kom fram í Rússlandi upp úr 1990. Tréđ vex hóflega, krónan er mjög mjó og greinarnar drúpa dálítiđ. Tréđ blómstrar ungt, stundum jafnvel 2 ára, og blómskipanir og sjálf eplin koma á nokkuđ stór tré. Blómin eru hvít og á löngum leggjum. Aldinin eru lítil, 1,2-3 sm í ţvermál, hnöttótt, íflöt og alveg rauđ. Eins og almennt hjá dvergeplum (Crab apples) er bikarinn skilinn frá eplinu. Eplin hafa náđ lit sínum í lok ágúst eđa byrjun september og hanga lengi á trénu. Fuglar éta berin á vetrum en annars eru ţau ekki notuđ. Tréđ má nota til skrauts. Dvergepli (Crab apples) blómstra mikiđ svo hćgt er ađ nota ţau til ađ frćva mörg dvergeplatré. ‘Ranetka Purpurovaja’ er harđgert ;.
     
Heimkynni   Garđauppruni.
     
Jarđvegur   Frjór og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   http://portal.mtt.fi
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Stök, í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta međ ţessu nafni sem sáđ var til 2009, í uppeldi 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is