Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Prunus pumila
Ættkvísl   Prunus
     
Nafn   pumila
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sandkirsi
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   - 1,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni, allt að 1,5 m hár, stöku sinnum hálf-jarðlægur. Ungar greinar hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 4 x 1,7 sm, öfuglensulaga til mjó-öfugegglaga, grunn-sagtennt, snögg-odddregin, grágræn ofan, bláleit neðan. Laufleggir 8 mm langir. Axlablöð bandlaga-lensulaga, óreglulega stutt-fjaðursepótt. Blómin hvít, 2-4 saman. Blómleggir 12 mm löng, bikartrekt bollalaga, bikarflipar sagtenntir, Krónublöð 12,5 mm, í þvermál, mjó-öfugegglaga, með bil á milli krónublaðanna. Steinaldin 1 sm í þvermál, hálfhnöttótt, dökkrauð.
     
Heimkynni   NA Bandaríkin.
     
Jarðvegur   Frjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í trjá og runnabeð, í raðir.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum. Í Lystigarðinum var til ein planta sem sáð var til 2001 og í reit til 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is