Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Prunus grayana
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   grayana
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lóheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 9 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lítiđ, fremur ţéttvaxiđ tré allt ađ 9 m hátt í heimkynnum sínum. Ungar greinar hárlausar eđa ögn dúnhćrđar.
     
Lýsing   Lauf 9×4,5 sm, aflöng-egglaga til aflöng-öfugegglaga, odddregin, dálítiđ dúnhćrđ á miđstrengnum, tennur fín-týtuyddar. Laufleggir 1 sm langir, ekki međ kirtla. Blóm 1 sm í ţvermál, hvít, í margblóma klasa. Bikarblöđ mjög smá, krónublöđ baksveigđ. Steinaldin 8 mm í ţvermál, svört, steinar eru sléttir.
     
Heimkynni   A Asía Kína, Japan.
     
Jarđvegur   Sendinn, grýttur, leirkenndur, međalfrjór, međalrakur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, http://en.hortipedia.com, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem stakstćt tré.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus grayana (Maxim.) C.K. Schneid.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is