ŮurÝ­ur Gu­mundsdˇttir - RŠtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Prunus pedunculata
ĂttkvÝsl   Prunus
     
Nafn   pedunculata
     
H÷fundur   (Pall.) Maxim.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   SÝberÝumandla*
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor-snemmsumars.
     
HŠ­   - 2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, upprÚttur, ßvalur runni allt a­ 2 m hßr, getur or­i­ hßtt trÚ. Greinar glei­greindar.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 5Î1 sm afl÷ng-÷fugegglaga e­a afl÷ng-egglaga, odddregin, grunnur fleyglaga, hvasstennt, randhŠr­-d˙nhŠr­. Laufleggir allt a­ 5 mm, axlabl÷­ mjˇ, allt a­ 4 mm. Blˇmin bleik, st÷k, blˇmleggir allt a­ 8 mm, randhŠr­ir. Bikartrekt allt a­ 5Î4 mm, bj÷llulaga-bikarlaga, hßrlaus, flipar brei­-■rÝhyrndir, baksveig­ir. Krˇnubl÷­ allt a­ 1 sm Ý ■vermßl, brei­-kringlˇtt. StÝll hßrlaus, eggleg ■Úttd˙nhŠr­, Steinaldin 1 sm, egglaga e­a afl÷ng-egglaga, d˙nhŠr­. Steinar egglaga, mj÷g ljˇsbr˙nir, snarpir en ekki holˇttir.
     
Heimkynni   SÝberÝa.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, vel framrŠstur jar­vegur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1, http://www.gardening.eu
     
Fj÷lgun   Sßning, grŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Ung trÚ ■urfa stu­ning me­ sterkum prikum, einkum ■ar sem vindasamt er, svo a­ laufi­ rifni ekki af og plantan eigi au­veldara me­ a­ festa rŠtur. V÷kvi­ eftir ■÷rfum. Einkum eru ■a­ ungar pl÷ntur sem ■arfa v÷kva, en g÷mlum pl÷ntum nŠgir oftast rigningin. Beri­ ßbur­ ß snemma vors e­a a­ haustinu, noti­ lifrŠnan ßbur­ e­a gamlan b˙fjßrßbur­, blandi­ nokkrum f÷tum saman vi­ moldina kringum trjßstofninn anna­ e­a ■ri­ja hvert ßr e­a ■egar trÚ­ er grˇ­ursett.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var 2000 og grˇ­ursett Ý be­ 2004, ■rÝfst ekki vel, miki­ kalin 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   L÷glegt nafn samkvŠmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Amygdalus pedunculata Pall.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is