Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Spiraea myrtilloides
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   myrtilloides
     
Höfundur   Rehder
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Meyjarkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea virgata Franch.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 2,5 m hár međ grannar, útstćđar greinar. Greinar dálítiđ ullhćrđar ţegar ţćr eru ungar, kantađar, brúnar. Brum egglaga, međ brumhlífar sem skarast.
     
Lýsing   Laufin leggstutt, egglaga til öfugegglaga-aflöng, snubbótt, sjaldan lítiđ eitt ydd, 5-15 mm löng, heilrend, stöku sinnum smátennt í oddinn, hárlaus ofan, ljósari neđan og örlítiđ dúnhćrđ og randhćrđ eđa nćstum hárlaus. Blómin hvít, 6 mm breiđ, í ţéttum, hálfkúlulaga sveipum, sem eru lítiđ eitt dúnhćrđir eđa hárlausir. Krónublöđ hálfkringlótt um ţađ bil jafn löng og frćflarnir. Hýđi upprétt, hárlaus međ útstćđa stíla og upprétt bikarblöđ.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   21
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2006 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is