Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Spiraea myrtilloides
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   myrtilloides
     
Höfundur   Rehder
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Meyjarkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea virgata Franch.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 2,5 m hár međ grannar, útstćđar greinar. Greinar dálítiđ ullhćrđar ţegar ţćr eru ungar, kantađar, brúnar. Brum egglaga, međ brumhlífar sem skarast.
     
Lýsing   Laufin leggstutt, egglaga til öfugegglaga-aflöng, snubbótt, sjaldan lítiđ eitt ydd, 5-15 mm löng, heilrend, stöku sinnum smátennt í oddinn, hárlaus ofan, ljósari neđan og örlítiđ dúnhćrđ og randhćrđ eđa nćstum hárlaus. Blómin hvít, 6 mm breiđ, í ţéttum, hálfkúlulaga sveipum, sem eru lítiđ eitt dúnhćrđir eđa hárlausir. Krónublöđ hálfkringlótt um ţađ bil jafn löng og frćflarnir. Hýđi upprétt, hárlaus međ útstćđa stíla og upprétt bikarblöđ.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   21
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2006 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is