Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Spiraea × foxii
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   × foxii
     
Höfundur   (Vos) Zab.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóreukvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Móhvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   Um 1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni međ bugđóttar, brúnar smágreinar, sem eru nćstum hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 5-8 sm, oddbaugótt, tvísagtennt í efsta 2/3 hlutanum, mattgrćn ofan, stundum međ brons-brúna flikrur, fölgrćn neđan, hárlaus. Blóm 6 mm í ţvermál, móhvít, stundum međ bleika slikju, í greinóttum, breiđum fín-dúnhćrđum hálfsveip. Frćhýđi snubbótt í oddinn, skástćđir stílar langćir.
     
Heimkynni   Garđablendingur (S. japonica (L.) Desv. × S. betulifolia Pall. non auct.).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til fáeinar plöntur undir ţessu nafni, ein ađkeypt 1983, mismikiđ kalin gegnum ári. Ţrjár plöntur sem sáđ var til 1982, eru um 1,1 m háar, lítiđ kal, blómstra árlega. Ein planta sem sáđ var til 1992, dálítiđ kal og engin blóm 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is