Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Crataegus |
|
|
|
Nafn |
|
intricata |
|
|
|
Höfundur |
|
Lange. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Krókaþyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni eða lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hæð |
|
1-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni eða lítið tré, rúmlega 3 m hátt. Greinar með bogna þyrna 2,5-4,2 sm langa. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru oftast breiðari um eða neðan við miðju, grunn- og hvassflipótt, dökkgræn og mjúk til hærð. Blómin hvít, í klösum. Aldin eru breiðust ofan við miðju, rauð, appelsínugul, gul eða græn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Vel framræstur, rakaheldinn, leirblandinn, en er alls ekki vandfýsinn á jarðveginn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.pfaf.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré eða runnar, í þyrpingar, í raðir, eða sem óklippt limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til eitt tré undir þessu nafni sem sáð var til 1978 og gróðursett í beð 1988. Hefur reynst þokkalega í garðinum (k:0-2), þolir vel klippingu, hefur skánað með aldrinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
C. intricata var. straminea Palmer. Frjóhnappar bleik-purpuralitir, berin gulgræn eða fölappelsínugul. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|