Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Ribes komarovii
Ćttkvísl   Ribes
     
Nafn   komarovii
     
Höfundur   Pojark.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Garđaberjaćtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grćnleitur?
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   1,5-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 1,5-3 m hár. Greinar hárlausar, ţyrnalausar. Brum brún eđa brúnrauđ aflöng-egglaga, 5-8 mm, odddregin, brumhlífar hárlausar eđa smádúnhćrđ á jöđrunum.
     
Lýsing   Laufleggir 6-17 mm. Hárlausir, stundum međ lítiđ eitt af kirtilhárum. Laufblađkan breiđegglaga til hálfkringlótt, stundum mjórri, 2-6 × 2-5 sm, međ ögn af kirtilhárum, grunnur dálítiđ bogadreginn til ţverstýfđur, sjaldan grunnhjartalaga til fleyglaga, flipar oftast 3, jađrar óreglulega bogatenntir, snubbóttir eđa yddir, endaflipinn miklu lengri en hliđafliparnir. Klasar uppréttir, karlklasar 2-5 sm međ fleiri en 10 blóm, kvenklasar 1,5-2,5 sm međ 5-10 blóm, ađalleggur klasanna og blómleggir/aldinleggir međ stutt kirtilhár, stođblöđ brúnleit, oddbaugótt, 4-6 mm, hárlaus eđa međ lítiđ eitt af kirtilhárum á jöđrunum. Blómleggir 2-4 mm. Bikar grćnn, hárlaus, pípan bikarlaga 1,5-2,5 mm, bikarflipar uppréttir, egglaga til mjóegglaga, nokkurn veginn jafnlangir og bikarpípan. Krónublöđ öfugegglaga til hálf-blćvćngslaga, mjög lítil, ekki jafnlöng og bikarfliparnir. Frćflarnir ögn lengri en krónublöđin. Eggleg hárlaust. Stíll 2-klofinn. Berin rauđ, öfugegglaga-hnöttótt til hnöttótt, 0,7-0,8 sm, hárlaus.
     
Heimkynni   Kína, N Kórea, Rússland.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFlors.org / Flora of China
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar og víđar.
     
Reynsla   Stutt, er í uppeldisreit (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Vaxtarstađir í heimkynnunum: Skógar, skógarjađrar, runnaţykkni, grýttar brekkur, i 400-2100 m hćđ.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is