Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ribes giraldii
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   giraldii
     
H÷fundur   Jancz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gaddarifs
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl-maÝ.
     
HŠ­   2-3 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi ˙tbreiddur runni, 2-3 m hßr, nßskyldur R. pulchellum. Flestir hlutar runnans eru d˙nhŠr­ir og me­ kirtilhßr. Smßgreinar eru d˙nhŠr­ar Ý fyrstu og kirtilhŠr­ar, 2 ■yrnar vi­ li­, stÝfir, stundum ekki til sta­ar. Milli li­anna eru engir ■yrnar e­a me­ fßeinir, grannir ■yrnar.
     
Lřsing   Brum grßgul, afl÷ng, smß, hvassydd, brumhlÝfar smßd˙nhŠr­ar ß j÷­runum. Bla­stilkar 0,8-2 sm, d˙nhŠr­ir og me­ kirtilhßr, laufbla­kan brei­egglaga, sjaldan hßlfkringlˇtt, 1,5-3 sm, grunnur hßlf-■verstřf­ur til grunn-hjartalaga, stundum fleyglaga, flipar 3-5, ja­rar grˇftenntir og kirtilhŠr­ir, oddar snubbˇttir. Endaflipinn tÝgullaga til tÝgullaga-egglaga, lengri en hli­afliparnir. Karlklasar upprÚttir, slakir, 3-7 sm, 8-20(-25)-blˇma, kvenreklar 2-3 sm, 2-6 blˇma, sto­bl÷­ lensulaga til afl÷ng, jafnl÷ng til lengri en bla­stilkarnir. Bikar gulgrŠnn, kirtilhŠr­ur, stundum eru kirtilhßrin ekki me­ legg. KrˇnupÝpan grunn-bikarlaga til skßllaga. 2-3 Î 3-4,5 mm, flipar ˙tstŠ­ir eftir blˇmfalli­, aftursveig­ ■egar berin eru ■rosku­, ÷fugegglaga-oddbaugˇtt til tungulaga, 3-4 mm. Krˇnubl÷­ ÷fugegglaga til hßlftungulaga, 1-1,5 mm. FrŠflar nŠstum jafnlangir krˇnubl÷­unum. Eggleg stundum legglaust, kirtilhŠrt. StÝll ÷gn lengri en frŠflarnir, me­ tvo flipa Ý toppinn. Berin rau­, hn÷ttˇtt, 0,6-0,8 sm, d˙nhŠr­, ver­a hßrlaus me­ aldrinum, kirtlar me­ leggi e­a legglausir.
     
Heimkynni   KÝna ( A Gansu, Liaoning, Shaanxi, SV Shanxi).
     
Jar­vegur   Sendinn, me­alfrjˇr, hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   1, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=20001072, Flora of China
     
Fj÷lgun   Sßning, sÝ­sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ runnabe­, Ý ■yrpingar og vÝ­ar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru tvŠr pl÷ntur undir ■essu nafni, sem sß­ ar til 1983, hafa kali­ dßlÝti­ flest ßr.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Skˇgar ß sjßvarstr÷nd, trjß■ykkni Ý brekkum, giljum, skur­bakkar, vegkantar frß sjßvarbor­i og upp Ý mi­jar hlÝ­ar.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is