Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ribes altissimum
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   altissimum
     
H÷fundur   Turcz. ex Pojark.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallarifs, alparifs
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   R. petraeum altissimum. (Turcz.) Jancz
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi e­a sˇl.
     
Blˇmlitur   Gulleitur, oft me­ purpuraslikju.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ. Ber Ý ßg˙st.
     
HŠ­   (1-)2-3 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni (1)2-3 m hßr. Greinar hßrlausar, sjaldan me­ ÷gn af stuttum kirtilhßrum, ■yrnalausar.
     
Lřsing   Brum br˙n, egglaga til mjˇegglaga, d˙nhŠr­, snubbˇtt e­a ydd. Bla­stilkar 3-5 sm, hßrlausir, sjaldan ÷gn d˙nhŠr­ir e­a me­ stutt kirtilhßr. Laufbla­kan hßlfkringlˇtt, 3-6 sm, hßrlaus, stundum me­ ÷gn af stilkstuttum kirtlum eftir Š­astrengjunum ß ne­ra bor­i, grunnur hjartalaga, flipar 3-5, egglaga-■rÝhyrndir, ja­rar hvass tvÝsagtenntir, stundum me­ fßeinar einfaldar tennur, oddur snubbˇttur e­a hvassyddur, endaflipinn jafnlangur e­a ÷gn lengri en hli­arfliparnir. Blˇmklasar ÷gn hangandi, 3-8 sm, 10-25 blˇma, blˇmleggir d˙nhŠr­ir og me­ leggstutta kirtla. Sto­bl÷­ brei­egglaga, ja­rar ÷gn kirtilhŠr­ir. Blˇm tvÝkynja, 4-5 mm Ý ■vermßl, blˇmleggir 1-3 mm. Bikar gulleitur oft me­ purpurablettum, hßrlaus, krˇnupÝpan bj÷llulaga, 1,5-2,5 mm. Flipar aftursveig­ir, hßlf-tungulaga til ÷fugegglaga, 0,8-1,5 mm. FrŠflar festir ne­an vi­ krˇnubl÷­in og eru jafnlangir ■eim. Eggleg hßrlaus. StÝll brei­-keilulaga, oddur 2-flipˇttur. Ber purpurasv÷rt, hßlfhn÷ttˇtt, 0,5-0,7 sm, hßrlaus.
     
Heimkynni   A Asia ľ N KÝna, MongˇlÝa, SiberÝa.
     
Jar­vegur   Ůarf sendinn, lÚttan jar­veg, vel framrŠstan.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   Neti­: Flora of China, http://www.pfaf.org, http://www.agroatlas.ru
     
Fj÷lgun   Me­ frŠi og sumar- og vetrargrŠ­lingum.
     
Notkun/nytjar   Ůarf sendinn, lÚttan jar­veg, vel framrŠstan. Getur vaxi­ Ý hßlfskugga undir trjßm, en ■arf rakan jar­veg ef plantan er Ý sˇl.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 1984, um 2 m runni sem kˇl dßlÝti­ framan af, en er fÝnn n˙na (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   Barrskˇgur, blandskˇgur og skˇgarja­rar Ý fjallahlÝ­um ne­an vi­ 2000 m hŠ­ Ý heimkynnum sÝnum. SkordřrafrŠvun. AđRAR UPPLŢSINGAR: Berin notu­ til matar. Plantan notu­ til lŠkninga og skrauts. Athygliver­ til kynbˇta. Frost■olin. Berin innihalda miki­ af P og C vÝtamÝni.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is