Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Crocus vernus ssp. vernus 'Striped Beauty'
Ćttkvísl   Crocus
     
Nafn   vernus
     
Höfundur   (L.) Hill.
     
Ssp./var   ssp. vernus
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Striped Beauty'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorkrókus
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýđi.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl-silfurgrár.
     
Blómgunartími   Vor (apríl).
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vorkrókus
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blóm föl-silfurgrá, međ blápurpura rákir (á ytra borđi), grunnur ljósfjólublápurpura (sem og innra borđ blómhlífar).
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, upplýsingar af umbúđum laukanna.
     
Fjölgun   Hliđarhnýđi.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ, í beđkanta og víđar.
     
Reynsla   Hnýđi úr blómabúđ (frá Hollandi) voru gróđursett í beđ 1989, L1-A12 og margar gamlar plöntur eru víđa um garđinn. Glćsilegur. Í J8-A03, blómgast í lok apríl. Mjög gamalt yrki í Lystigarđinum, heimildir eru til um ţađ frá 1970. Ţrífst vel og sáir sér ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Vorkrókus
Vorkrókus
Vorkrókus
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is