Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Erythronium sibiricum
Ćttkvísl   Erythronium
     
Nafn   sibiricum
     
Höfundur   (Fischer et C.A.Mey.) Kryl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuskógarlilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkbleikur eđa lillalitur.
     
Blómgunartími   Apríl-júlí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíuskógarlilja*
Vaxtarlag   Blómstönglar 15-30 sm háir. Laukar sem minna á hnýđi ílöng-egglaga, meira en 3-6 sm löng.
     
Lýsing   Laufin 2, oddbaugótt, međ rauđleita bletti, 10-20 sm x 3-7 sm. Blómin stök, dökkbleik eđa lillalit, 5-6 sm í ţvermál. Blómhlífarblöđ međ marga smábletti, innri blómhlífarblöđ međ eyrnablöđ. Frćflar gulir, andstćtt evrópsku tegundinni hundatvítönn (E. dens-canis), sem er međ dökklilla eđa brúna frćfla.
     
Heimkynni   Siberia, M Asía & Mongolía.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = www.eflora.org/florataxon.aspx?flora_id=120&taxon_id, Ornamental Plants From Russia
     
Fjölgun   Sáning, skipting, hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, myndar miklar breiđur međ tímanum.
     
Reynsla   Í F2-BB03 í fjölmörg ár og dafnar vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is