Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Paeonia mascula ssp. russii
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   mascula
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var   ssp. russii
     
Höfundur undirteg.   (Biv.) Cullen & Heywood
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glansbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   P. corsica, P. mascula ssp. russoi
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkrósbleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 45 sm hár, sem myndar brúsk.
     
Lýsing   Undirtegundin ssp. russii sem er međ glansandi lauf međ rauđleita slikju, heilrend, hvassydd, hárlaus til dálítiđ hćrđ á neđra borđi og laufin eru dýpra skipt en hjá undirtegundinni ssp. mascula. Stilkar hárlausir 25-45 sm. Blómin eru dökkrósbleik. Frćhýđi allt ađ 2,5 sm. Frć alltaf mjög fá.
     
Heimkynni   Vestur M Grikkland, eyjar á Jónahafi, Korsíka, Sardinía, Sikiley.
     
Jarđvegur   Frjór, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Sáning (langur uppeldistími), skipting (varlega).
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ og víđar. Talin mjög kröftug og auđrćktuđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 2010 og gróđursett í beđ 2012.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is