Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Paeonia lactiflora ‘Duchess De Nemours’
Ættkvísl   Paeonia
     
Nafn   lactiflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Duchess De Nemours’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkibóndarós
     
Ætt   Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   75-90 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölæringur, 75-90 sm hár og álíka umfangsmikill, myndar brúsk.
     
Lýsing   'Duchesse de Nemours' er kröftug bóndarós með djúpgræn lauf. Blóm eru stór, ilmandi ofkrýnd, hreinhvít, blómknappurinn með græna slikju, ytri krónublöð útstæð og innri krónublöð þétt bylgjuð með gulan grunn.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór, rakaheldinn, en vel framræstur. Meðalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = http://www.mobot.org, http://www.backyardgardener.com, http://www.worlsendgarden.co.uk
     
Fjölgun   Fjölgað með því að skipta rótarhnýði. Skipting að hausti.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð. Það getur verið betra að skýla ungum plöntum fyrir frosti.
     
Reynsla   Keypt í Lystigarðinn 2008, gróðursett í beð sama ár. Þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is