Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Picea pungens ‘Moerheim’
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   pungens
     
Höfundur   Engelm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Moerheim’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Broddgreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. pungens glauca ‘Moerheimi’ Ruys 1912
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 25 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Mjókeilulaga í vextinum, ţétt. Ađalgreinar oft langar, greinar annars stuttar, kransstćđar.
     
Lýsing   Ársprotar gulbrúnir. Enda brum á ađalgreinunum oft 10-15 mm löng, snubbótt, gulbrún, brum hliđagreina misstór og u.ţ.b. gormstćđ neđan viđ endabrumiđ. Brumhlífar mjög afturundnar viđ oddinn. Barrnálar nokkuđ sigđlaga, 25-30 mm langar, međ bláhvít-döggvađir líka ađ vetrinum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar í ţokuúđum.
     
Notkun/nytjar   Sem stakt tré, í ţyrpingar, í skjólbelti og víđar.
     
Reynsla   Í uppeldi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is