Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Picea abies ‘Viminalis’
Ættkvísl   Picea
     
Nafn   abies
     
Höfundur   (L.) Karst.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Viminalis’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauðgreni (Ormagreni)
     
Ætt   Þallarætt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænt tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   Allt að 20 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Tré allt að 20 m hátt, breið-keilulaga í vextinum.
     
Lýsing   Greinar langar og standa lóðrétt út frá stofninum, seinna meira beygjast þær niður á við. Ársprotar langir, hanga næstum lóðrétt, auðsveigðar. Nálar 2,5-3 sm, skærgrænar, dálítið sigðlaga.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Rakur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstætt tré svo vöxturinn njóti sín.
     
Reynsla   Nokkra plöntur í uppeldi í Lystigarðinum, sem var plantað í beð 2012. Þær lofa góðu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is