Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Rhododendron austrinum
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   austrinum
     
Höfundur   Rehder
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Töfralyngrós
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur-appelsínugulur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni allt ađ 3 m hár. Ungir sprotar međ mjúk hár og kirtilhár, dálítiđ stinnhćđir viđ oddinn. Börkur brúnn.
     
Lýsing   Brumhlífar ţétt hvíthćrđar. Lauf 3-9 sm, oddbaugótt til aflöng-öfugegglaga, fíndúnhćrđ beggja vegna en ţétthćrđari á neđra borđi, randhćrđ. Blómin koma á undan laufunum eđa um leiđ og ţau, 6-15 í hverjum klasa, blómleggir 1 sm langir. Bikar 2 mm, međ mislanga flipa. Króna 3,5 mm, trektlaga, krónupípan sívöl, 2 sm, víkkar snögglega upp á viđ, oftast bleikmenguđ eđa međ 5 purpura rákir, krónuflipar styttri en krónupípan, gulir og appelsínulitir. Eggleg hćrt, međ nokkur kirtilhár. Stíll 2-9 mm, međ stutt hár viđ grunninn. Frćflar 5, 5 sinnum lengri en krónupípan. Hýđi 2-2,5 sm ţakin fíngerđu hári, sum eru kirtilhár. ;
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Súr, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ í hálfskugga eđa ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum trjálauf.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til plöntur sem sáđ var til 1994 og gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Mismikiđ kal, engin blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is