Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rhododendron ĹRadistrotumĺ
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   ĹRadistrotumĺ
     
H÷f.   (Arends 1940) Ůřskaland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti   Rhododendron 'Radiistrotum'
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   SkŠr purpuralitur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   15-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   SÝgrŠnn, har­ger­ur, ■Úttvaxinn dvergrunni sem nŠr a­eins 15-30 sm hŠ­ ß 10 ßrum, ver­ur brei­ari, um 40 sm, en hann er hßr.
     
Lřsing   Foreldrar (♀ Î ♂): (R. calostrotum ssp keleticum Radicans Group Î R. calostrotum ssp calostrotum). Laufi­ er fallegt. Laufin eru smß, ydd, skŠrgrŠn og me­ silfurlitar smßdoppur. Blˇmin eru st÷k, skŠr purpuralilla.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Ůarf s˙ran jar­veg.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   H5
     
Heimildir   http://www.stoeckmann.ru, http://www.esveld.nl, http://www.hirsutum.info, http://www.jurgrns-gartenwelt.de
     
Fj÷lgun   SÝ­sumargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Getur henta­ Ý steinhŠ­. Ůarf s˙ran jar­veg. Gott a­ dreifa dßlitlu af nřrri mˇmold kringum pl÷ntuna ß vorin ■vÝ ■ß helst rakinn betur Ý moldinni. Rˇtakerfi pl÷ntunnar er grunnt Ý jar­veginum og ■vÝ Štti ekki a­ rˇta Ý moldinni Ý kringum pl÷ntuna. GŠti­ ■ess a­ moldin ■orni ekki um of.
     
Reynsla   Plantan var keypt Ý Lystigar­inn 2000 og grˇ­ursett Ý be­ 2001. Vetrarskřling frß 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert e­a lÝti­ kal, blˇm st÷ku ßr. Sumari­ 2010 var ekkert kal og engin blˇm.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is