Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Vaccinium corymbosum ‘North Sky’
Ćttkvísl   Vaccinium
     
Nafn   corymbosum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘North Sky’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fenjabláber
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur til bleikleitur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur og útbreiddur runni.
     
Lýsing   Uppréttur og útbreiddur runni, 30-60 sm hár, gisinn, greinarnar útstćđar. ‘North Sky' er yrki sem kom frá Minnesota háskóla, lágvaxnara en ‘North Country’ og ţroskast um viku seinna en North Country. Berin eru lítil, međ sćtt villiberjabragđ, bládöggvuđ og af ţeim sökum himinblá á litinn. Plönturnar eru ţéttvaxnar međ glansandi, dökkgrćn lauf ađ sumrinu, verđa dökk rauđ ađ haustinu.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Alls konar jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3-7
     
Heimildir   http://www.nativeplants.net, http://www.hartmansplantcompany,com, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Vaccinium+corymbosum
     
Fjölgun   Skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarđinum. Plöntur af ţessu yrki eru komnar í sölu hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Mjög falleg skrautplanta međ frábćra haustliti. Plantan er rćktuđ í alls konar jarđvegi.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is