Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Vaccinium caespitosum
Ćttkvísl   Vaccinium
     
Nafn   caespitosum
     
Höfundur   Michx.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţúfubláber
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti   Vaccinium arbuscula (A. Gray) Merriam; V. caespitosum var. arbuscula A. Gray; V. caespitosum var. paludicola (Camp) Hultén; V. geminiflorum Kunth; V. nivictum Camp; V. paludicola Camp .
     
Lífsform   Lágvaxinn runni.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur og hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   10-25(-60) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni sem breiđist fljótt út, ţéttgreindur, 10-25(-60) sm hár, sprotar hárlausir, sívalir til dálítiđ kantađir, fín-dúnhćrđir, sjaldan hárlausir.
     
Lýsing   Lauf 1,5-3,5 sm, laufblöđkurnar grćnar, oftast öfuglensulaga stundum öfugegglaga eđa mjóoddbaugótt, heilrend til fín-sagtennt frá oddi ađ miđju, hárlaus. Blómin stök í öxlum grunnlaufa, álút. Bikar međ bylgjótta jađra, króna egglaga-krukkulaga, 5 mm, bleik til nćstum hvít, flipar 5, litlir, oftast uppréttir. Frjóţrćđir hárlausir. Berin hnöttótt, 6 mm, blásvört, döggvuđ, međ sćtt bragđ.
     
Heimkynni   V Norđur-Ameríka.
     
Jarđvegur   Súr jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://bolt.lakeheadu.ca http://www.em.ca http://www.backyardgardener.com
     
Fjölgun   Međ frći.
     
Notkun/nytjar   Í beđ undir trjám.
     
Reynsla   Plöntunum var sáđ 1991 og ţćr gróđursettar í beđ 2001. Yfirleitt ekkert eđa lítiđ kal gegnum árin, blóm stöku ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRA UPPLÝSINGAR: Vex í skógum (einkum furuskógi) eđa skóglausum brekkum, í súrum jarđvegi.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is