Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Vaccinium caespitosum
Ćttkvísl   Vaccinium
     
Nafn   caespitosum
     
Höfundur   Michx.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţúfubláber
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti   Vaccinium arbuscula (A. Gray) Merriam; V. caespitosum var. arbuscula A. Gray; V. caespitosum var. paludicola (Camp) Hultén; V. geminiflorum Kunth; V. nivictum Camp; V. paludicola Camp .
     
Lífsform   Lágvaxinn runni.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur og hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   10-25(-60) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni sem breiđist fljótt út, ţéttgreindur, 10-25(-60) sm hár, sprotar hárlausir, sívalir til dálítiđ kantađir, fín-dúnhćrđir, sjaldan hárlausir.
     
Lýsing   Lauf 1,5-3,5 sm, laufblöđkurnar grćnar, oftast öfuglensulaga stundum öfugegglaga eđa mjóoddbaugótt, heilrend til fín-sagtennt frá oddi ađ miđju, hárlaus. Blómin stök í öxlum grunnlaufa, álút. Bikar međ bylgjótta jađra, króna egglaga-krukkulaga, 5 mm, bleik til nćstum hvít, flipar 5, litlir, oftast uppréttir. Frjóţrćđir hárlausir. Berin hnöttótt, 6 mm, blásvört, döggvuđ, međ sćtt bragđ.
     
Heimkynni   V Norđur-Ameríka.
     
Jarđvegur   Súr jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://bolt.lakeheadu.ca http://www.em.ca http://www.backyardgardener.com
     
Fjölgun   Međ frći.
     
Notkun/nytjar   Í beđ undir trjám.
     
Reynsla   Plöntunum var sáđ 1991 og ţćr gróđursettar í beđ 2001. Yfirleitt ekkert eđa lítiđ kal gegnum árin, blóm stöku ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRA UPPLÝSINGAR: Vex í skógum (einkum furuskógi) eđa skóglausum brekkum, í súrum jarđvegi.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is