Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Lilium lophophorum
Ćttkvísl   Lilium
     
Nafn   lophophorum
     
Höfundur   (Bureau & Franch.) Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sítrónulilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Gulur, fölgulur eđa fölgulgrćnn međ purpurarauđar doppur.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sítrónulilja*
Vaxtarlag   Falleg dvergvaxin lilja sem ćtti ađ vera betur ţekkt, ekki síst vegna sterks en létts sítrónuilms.
     
Lýsing   Stönglar stuttir, ađeins 15-20 sm há. Međ ‘allt of stór’ sítrónugul blóm, hvert međ löng snúin blómhlífarblöđ sem eru föst saman i oddinn í byrjun. Lifir í svölu loftslagi í rakri mómold en samt međ góđa framrćslu. Laukar hálfegglaga, 1,5-3,5 sm í ţvermál, hreistur fremur gisin, hvít, lensulaga 3,5-4×0,6-0,7 sm. Stönglar 10-45 sm háir. Lauf mjög breytileg, ţétt saman eđa stakstćđ, bandlaga, mjólenslaga, lensulaga eđa aflöng-lensulaga, 5-12×0,3-2 sm, jađrar vörtóttir. Stođblöđ 5-13×0,3-1,0 sm. Blóm oftast stök, stöku sinnum 2-3, álút. Blómhlífarblöđ gul, fölgul eđa fölgulgrćn međ purpurarauđar doppur eđa ekki međ doppur, lensulaga eđa mjóegglensulaga 4,5-5,7×0,9-1,6 sm innri blómhlífarblöđin randhćrđ báđum megin á hunangskirtlunum. Frćflar samluktir, 1,5-2 sm, frjóţrćđir hárlausir. Frjóhnappar 7-10 mm. Egglaga 1-1,2×0,3-0,4 sm. Stíll um 1 sm, frćhulstur 2-3×1,5-2 sm.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Frjór og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = eFlora of China, http://www.rareplants.co.uk
     
Fjölgun   Međ frći.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 1990 og flutt út í beđ 2004, dauđ, var sáđ aftur í Lystigarđinum 2003 og flutt út í sólreit 2005, og enn var sáđ 2007 og flutt í beđ 2010.
     
Yrki og undirteg.   v. lophophorum ---- Lauf mjólensulaga, lensulaga eđa aflöng-lensulaga, blómhlífarblöđ međ mjög lítiđ af purpurarauđum doppum eđa doppulaus. v. linearifolium (Sealy) S. Yun Liang ---- Lauf bandlaga, blómhlífarblöđ greinilega doppótt. Auđrćktuđ en lengi ađ ţroskast frá frći og ţví miđur spíra frćin inni í grćnu frćhulstrinu t.d. á Bretlandseyjum.
     
Útbreiđsla   Vex í skógum, brekkum og graslendi til fjalla í 2500-4500 m h.y.s. Kína (Sichuan, Xizang, Yunnan).
     
Sítrónulilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is