Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lilium columbianum
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn   columbianum
     
H÷fundur   Leichtlin
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ëregonlilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a bjartur skˇgarbotn.
     
Blˇmlitur   Gul til appelsÝnulit me­ rau­br˙nar doppur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   Allt a­ 2,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   FÝnleg planta. St÷nglar allt a­ 2,5 m hßir. Laukar sammi­ja, 4Î4 sm, hreistur hvÝt. lensulaga. Lauf 5-14Î1-4 sm, ÷fuglensulaga. 3-5 tauga. Efstu laufin stakstŠ­ ■au ne­ri Ý kr÷nsum. Blˇm ilma lÝtillega, eru 6-10, st÷ku sinnum allt a­ 30-40, dr˙pandi, t˙rbanlaga, 7,5 sm brei­. Klasinn er me­ langa blˇmleggi. BlˇmhlÝfarbl÷­, 3,5-6,5Î0,8-1,2 sm, mj÷g baksveig­. Gul til appelsÝnulit me­ rau­br˙nar doppur vi­ grunninn. Frjˇhnappar 6-11 mm, frjˇ dj˙pgul til br˙n.
     
Heimkynni   V N-AmerÝka.
     
Jar­vegur   Frjˇr, rakur en vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.answers.com http://www.learn2grow.com
     
Fj÷lgun  
     
Notkun/nytjar   Oregonliljan ■arf nŠringarefnarÝkan og rakan jar­veg (en vel framrŠstan), me­ miki­ af lÝfrŠnum leifum.
     
Reynsla   Var sß­ Ý Lystigar­inum 2001 og flutt ˙t Ý be­ 2005, blˇmstrar, ■roskar frŠ og ■rÝfst vel 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Oregonliljan vex Ý opnum skˇgum og skˇgarrjˇ­rum frß S British Columbia Ý Kanada til su­ur til N KalifornÝu og austur til Idaho og Nevada Ý BandarÝkjunum. Pl÷ntur ˙ti Ý nßtt˙runni Štti a­ lßta Ý fri­i ■ar sem alls er ˇvÝst a­ ■Šr lifi flutninga af. Nokkrir nor­uramerÝskir kyn■Šttir ß ■essu svŠ­i notu­u laukana, sem eru beiskir og me­ piparbrag­i, til matar. Ůurrku­ oregonlilja er lÝka notu­ til matar um allan heim en h˙n er ekki vel ■ekkt. Heilar ■urrka­ar pl÷ntur eru sŠt-s˙rar ß brag­i­. ËlÝkt m÷rgum ÷­rum liljum er h˙n ekki sÚrlega sjaldgŠf en ■a­ Štti ekki a­ tÝna blˇmin ■ar sem ef ■au eru tÝnd kemur ■a­ Ý veg fyrir a­ plantan fj÷lgi sÚr.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is