Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Narcissus cyclamineus 'Jenny'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   cyclamineus
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Jenny'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Febrúarlilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rjómahvítur, hjákróna sítrónugul.
     
Blómgunartími   Mars-apríl.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Febrúarlilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin 5 sm breiđ, stök. Rjómahvít króna, blómhlífarblöđin mjög mikiđ baksveigđ. Hjákróna mjó, sítrónugul en verđur rjómalit ţegar hún eldist.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = https://www.rhs.org.uk/Plants/96737/Narcissus-jenny, www.crocus.co.uk/plants/-/narcissus-jenny/classid, www.missouribotanicagarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta, í steinhćđir,.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Myndir af plöntum í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Febrúarlilja
Febrúarlilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is