Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Rosa x alba 'Alba Suaveolens'
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
x alba |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Alba Suaveolens' |
|
|
|
Höf. |
|
Dieck 1750 |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bjarmarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
'Kysthvitrose','Semi-Plena', 'Alba Suaveolens', Rosa x alba var. suaveolens, Rosa alba 'White Rose of York', Rosa alba semiplena. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
- 250 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Óþekktur uppruni, frá því fyrir 1750.
Runninn er 250 sm hár eða hærri og álíka breiður, einblómstrandi og mjög blómviljugur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru meðalstór, hálffyllt, hvít með gula fræfla og mikinn ilm, 9-16 krónublöð. Nýpur fjölmargar, egglaga, appelsínugular.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
http://www.hesleberg.no,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/51800/#b,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=14331,
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumargræðlingar með hæl eða vetrargræðlingar með hæl. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Hentar vel í úthafsloftslagi.
Hæfilegt er að hafa 1 plöntu á m². Notuð til dæmis stök, nokkrar saman í þyrpingu í stóra garða.
Notuð til að framleiða rósaolíu erlendis.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa × alba 'Alba Suaveolens' var keypt í Lystigarðinn 2003 og gróðursett í beð 2004, vex vel og blómstrar oft mikið, fáein blóm 2009. Kom líka sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Fín í Reykjavík. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|