Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Clematis montana
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   montana
     
Höfundur   Buch.-Ham. ex DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallabergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni (vafrunni)
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur/bleikur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   2-4 m (-6 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallabergsóley
Vaxtarlag   Kröftugur klifurrunni (vafrunni), ungar greinar dálítiđ hćrđar, verđa síđar hárlausar.
     
Lýsing   Mjög kröftugur vafrunni. Ungar greinar dálítiđ dúnhćrđar en verđa hárlausar međ aldrinum. Lauf međ ţrjú smálauf, laufleggir allt ađ 9 sm langir, smálauf allt ađ 10 sm, egglensulaga, ydd, og dálítiđ djúp-ţríflipótt, mjókka smám saman ađ grunni eđa eru bogadregin viđ grunninn, grófsagtennt, sjaldan heilrend, hárlaus, smáblađleggir stuttir. Blóm 5 sm í ţvermál, blómleggir međ 1-5 grópir, axlastćđir, allt ađ 21 sm langir, dúnhćrđir. Bikarblöđ hvít eđa bleik, 4, sjaldan 5, oddbaugótt, allt ađ 4 sm, snubbótt eđa ydd, skástćđ, hárlaus eđa nćstum hárlaus innan en dúnhćrđ á ćđum á ytra borđi. Smáhnetur tígullaga, hárlausar međ 1,5 sm langa, hvíta, fjađurlíka stíla.
     
Heimkynni   M & V Kína, Himalaja
     
Jarđvegur   Léttur jarđvegur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Á veggi eđa grindur í góđu skjóli og sól.
     
Reynsla   Tegundin er í uppeldi í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallabergsóley
Fjallabergsóley
Fjallabergsóley
Fjallabergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is