Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Rosa x gallica 'Complicata'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   x gallica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Complicata'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skáldarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa gallica v. complicata , Rosa gallica complicata , Rosa macrantha.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrbleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   Allt ađ 250 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Óţekktur uppruni og upprunaár er óţekkt. Stór og kröftugur runni 250 sm hár og 300 sm breiđur, fáir ţyrnar, einblómstrandi. Međ langar greinar sem hćgt er ađ klippa í súluform.
     
Lýsing   Blómin einföld, stór alt ađ 11 sm í ţvermál, rósbleik međ hvíta miđju og fallega, áberandi, gula frćfla. Ilmur daufur. Nýpur stórar, sléttar, hnöttóttar, appelsínugular.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, lífefnaríkur, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Ónćm fyrir svartroti, mjölsveppur, ryđsveppur.
     
Harka   Z5
     
Heimildir   Nicolaisen, A 1975: Rosernas Bog - Křbenhavn, Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk översättninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Örebro 1974), http://www.hesleberg.no, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/2523/#b, https://www.rhs.org.uk/plants/98520/Rosa-Complicata-%28G%29/Details
     
Fjölgun   Skifting á gömlum plöntum, ţegar ţćr eu í dvala, síđsumargrćđlingar međ hćl eđa brumágrćđsla ađ sumrinu.
     
Notkun/nytjar   Notuđ stök, nokkrar saman, í beđ, í limgerđi, á grindur og súlur. Rósin ţarf nákvćma klippingu og snyrtingu og gott vaxtarrými til ađ njóta sín sem best. Hćfilegt ađ hafa 1 plöntu á m˛. Talin skuggţolin erlendis.
     
Reynsla   Rosa × gallica 'Complicata' var sáđ í Lystigarđinum 1992 og 1993. Plönturnar kala mikiđ og sumar hafa drepist, tvćr plöntur eru til, báđar lélegar, en lifa og vaxa mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is