Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Rosa arkansana
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   arkansana
     
Höfundur   Porter
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lágrós (giljarós)
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Villirós. Lík R acicularis, en minni og ađeins um 50 sm há, blómstrar lengur. Annars er hún uppréttur runni međ rótarskot, greinar allt ađ 50-120 sm, oftast međ ţétta, beina, misstóra ţyrna og ţornhár. Axlablöđin mjó. Á heimaslóđum er rósin oft jarđlćg eđa ađeins hálfrunni.
     
Lýsing   Laufin sumargrćn, smálaufin 9-11 (sjaldan 3-7), öfugegglaga til oddbaugótt, 2-6 sm löng, ydd eđa snubbótt, gljáandi og hárlaus á efra borđi, stundum dúnhćrđ á ćđastrengjunum á neđra borđi, jađrar međ einfaldar tennur, međ stođblöđ. Blómsćtin slétt eđa ögn kirtilhćrđ. Blómin fá eđa mörg í klösum á hliđargreinum, einföld, 2,5-4 sm í ţvermál. Bikarblöđ heilrend eđa međ hliđaflipa, slétt eđa kirtilţornhćrđ á ytra borđi, útstćđ til upprétt, eru lengi á nýpunni ađ blómgun lokinni. Krónublöđ djúpbleik. Stílar ekki samvaxnir, ná ekki fram úr blóminu. Nýpur eru perulaga eđa nćstum hnöttóttar, rauđar, 1-1,5 sm, sléttar eđa ögn kirtilhćrđar.
     
Heimkynni   M & V N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H3
     
Heimildir   2, 7, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Rosa+arkansana
     
Fjölgun   Sáning, stinga upp rótarskot um dvalartímann, sveigrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ.
     
Reynsla   Lágrósinni hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum 1989 og 1990. Báđar hafa alltaf kaliđ nokkuđ flest ár. Sú eldri blómstrar. (2009).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is