Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Clematis |
|
|
|
Nafn |
|
integrifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blöðkubergsóley |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkfjólublár eða blár, sjaldan hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september |
|
|
|
Hæð |
|
0,4-0,8 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Plantan er með veikbyggða stöngla sem þurfa uppbindingu og stuðning. |
|
|
|
Lýsing |
|
Uppréttur fjölæringur eða hálfrunni allt að 1 m hár, ógreindur eða dálítið greinótt, stilkar rauðleitir, hvítdúnhærðir. Lauf 9 × 5 sm, legglaus, heil, leðurkennd, egglaga lensulaga, ydd, heilrend, græn, hárlaus, dúnhærð einkum á æðastrengjum á neðra borði, með áberandi strengi. Blóm stjörnulaga-bjöllulaga, flöt, stök, sjaldan 2-3 saman, hangandi, endastæð, stökusinnum axlastæð, blómleggir 5 sm. Bikarblöðin dökkfjólublá eða blá sjaldan hvít, 4, sjaldan 3-4, lensulaga, allt að 5 sm, stutt-odddregin, hálfupprétt, hárlaus, ullhærð, baksveigð við jaðrana, bylguð. Fræflar víkka út, eru gulir, ullhærðir. Smáhnetur tígullaga, með fjaðurhærðan, gulan, ullhærðan stíl. |
|
|
|
Heimkynni |
|
SA Evrópa til A-Asía |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór og meðalrakur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, en yrkjum er fjölgað með skiptingu |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð. Í Lystigarðinu eru til þrjár gamlar plöntur, sem þrífast mjög vel og blómstra. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
‘Alba’ er með hvít blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|