Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'L. D. Braithwaith'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'L. D. Braithwaith'
     
Höf.   (David Austin 1993) England.
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkrauđur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   'L.D.Braithwaith' er ensk 20. aldar rós, lotublómstrandi. Runninn er 90 (-120) sm hár og álíka breiđur, uppréttur í vextinum, greinist vel.
     
Lýsing   Blómin eru dökkrauđ, ilmandi međ međalsterkan ţćgilegan ávaxtailm, mjög stór, fyllt, skállaga en ekki sérlega glćsileg. Liturinn vekur athygli. Blómstilkarnir eru dálítiđ veikbyggđir. Runninn getur orđiđ stór ţar sem loftslag er hlýtt, blómin stćrri en annars og koma á öđrum tímum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.hesleberg.no, http://www.rose-roses.com/rosepages, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.lubera.com/de/shop/rose-l-d-braithwaith-staemmchen-im-gontainer-product-1285669.html, davesgarden.com/guides/pf/go/52185/#b
     
Fjölgun   Sumar-, síđsumar- eđa vetrargrćđlingar, ágrćđsla, brumágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Notuđ í beđ, stök eđa nokkrar saman. Hćfilegt er ađ hafa 3 plöntur á m˛. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og nćringarríkan jarđveg.
     
Reynsla   Rosa 'L.D.Braithwaith' er ekki í Lystigarđinum, en er til í görđum á Akureyri og kemur árlega međ blóm, en nokkuđ seint.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is