Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Rosa 'Compte du Chambord'
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Compte du Chambord' |
|
|
|
Höf. |
|
(Robert et Moreau 1860) Frakkland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraður vöxtur. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er svonefnd Portland rós og gömul garðrós (antik rós) sem vex hóflegar en aðrir gamlir garðrósarunnar, er lotublómstrandi. Blómin eru að sönnu minni en á búrbónarósum, en þau eru með sætari ilm, mikill ilmur. Runninn verður 90-120(-175) sm hár og 90-150 sm breiður, er kröftugur í vextinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Foreldrar: Ef til vill 'Baronne Prévost' x 'Duchess of Portland'.
'Compte du Chambord' var kynbætt af Moreau-Robert í Frakklandi og komið á framfæri 1860, samkvæmt sumum heimildum 1863.
Knúbbarnir eru fagurformaðir, blómin dökkbleik með mismiklum blápurpura blæ, þéttfyllt stór blóm 7,5 sm breið, með sterkan ilm. Lotublómstrandi og blómstrar lengi. Blómin eru stök eða í litlum klösum. Lauf milligræn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København,
http://www.e-monsite.com,
http://www.marthastewart.com,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/64572/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, haust-, vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Harðgerð, gömul garðarós, góð í þyrpingar, líka hægt að nota í ker.
Sólríkur vaxtarstaður.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Compte du Chambord' kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur, óvíst að hafi lifnað. Í Reykjavík er henni alltaf skýlt og kelur alltaf. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|