Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Actinidia kolomikta
Ćttkvísl   Actinidia
     
Nafn   kolomikta
     
Höfundur   (Maxim. & Rupr.) Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kattaflétta
     
Ćtt   Actinidiaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   klifurrunni
     
Kjörlendi   sól (-hálfsk) og skjól
     
Blómlitur   hvítur
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   2-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kattaflétta
Vaxtarlag   Allhá klifurjurt. Sérbýli. Til ađ ber ţroskist ţurfa bćđi kynin ađ vera í rćktun.
     
Lýsing   Blöđin eru mjög skrautleg og ađalskraut plöntunnar, hvít, bleik og grćn, sérstaklega á kk plöntum og í góđri birtu (sól). Blómin koma úr blađöxlum, fremur lítil og lítt áberandi. Berin gulgrćn, vel ćt og innihalda mikiđ af C vítamíni.
     
Heimkynni   E. Asia - China, Japan, E. Siberia.
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z4
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   sumargrćđlingar, sáning (stratificera í 3-4 vikur)
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Lítt reynd hér en virđist ţrífast vel í GR á suđurvegg. Ţolir ekki nćđing.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Arctic Beauty' er međ minni lauf og ađeins harđgerđara (Z3). Önnur yrki eru t.d. 'Tomoko'kvk og 'Yazuaki'kk.
     
Útbreiđsla  
     
Kattaflétta
Kattaflétta
Kattaflétta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is