Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Draba uralensis
Ættkvísl   Draba
     
Nafn   uralensis
     
Höfundur   Willd. ex DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Úralvorblóm*
     
Ætt   Krossblómaætt (Brassicaceae).
     
Samheiti   Rétt: Schivereckia podolica (Besser) Andrz. ex DC.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Apríl-júní.
     
Hæð   - 25 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Úralvorblóm*
Vaxtarlag   Fjölær jurt, þýfð og myndar þéttar þúfur með allt að 25 sm háa blómstöngla. Laufin mynda blaðhvirfingar, eru aflöng-spaðalaga til öfuglensulaga, oftast með 4-10 tennur.
     
Lýsing   Blómin eru hvít, um 5 sm eða meir í þvermál, í klösum með allt að 30 blóm.
     
Heimkynni   Moldova, Rúmenía, Rússland, Úkraína.
     
Jarðvegur   Grýttur, sendinn, blautur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.iucnredlist.org/details/165160/0, encyclopaedia.alpnegardensociety.net/plants/Schiverecia/podolica
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í hleðslur.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Úralvorblóm*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is