Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Nepeta nuda ssp. nuda
Ættkvísl   Nepeta
     
Nafn   nuda
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. nuda
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snoðnípa
     
Ætt   Varablómaætt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 120 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Snoðnípa
Vaxtarlag   Fjölær jurt, breytileg tegund. Stönglar allt að 120 sm, hárlausir eða smádúnhærðir. Lauf 1,5-7 x 1-3,5 sm, egglaga til egglaga-aflöng, hjartalaga við grunninn, efstu stöngullaufin legglaus. Smástoðblöð 2-3 mm, bandlaga til bandlensulaga.
     
Lýsing   Blómskipunin með mörg blóm, skúfur með krönsum, sjaldan eins og ax. Bikar 4-6 mm, pípan bein, tennur 1-2, jafnstórar, sýllaga, uppréttar, efri tennur ekki lengri en þær neðri. Króna 6-10 mm, hvít eða fjólublá. Aldin hárlaus.
     
Heimkynni   Evrópa til M Rússlands.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór til frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Þrífst vel. Er ekki í Lystigarðinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Snoðnípa
Snoðnípa
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is