Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Karen Blixen'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Karen Blixen'
     
H÷f.   (Pernille Olesen before 1990, Danm÷rk, Mogens Nyegaard Olesen,before 1990) Danm÷rk .
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl (-hßlfskuggi).
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   90-120 sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Vaxtarlag   Terˇsarblendingur. Runninn er hraustur og kr÷ftugur, 90 to 150 sm hßr og um 60 to 120 sm brei­ur.
     
Lřsing   Rosa 'Karen Blixen' er terˇsarblendingur me­ hvÝt e­a nŠstum hvÝt blˇm. Ilmur sterkur og mildur. Blˇmin eru stˇr, mj÷g ■Úttfyllt, a­ me­altali 12 sm Ý ■vermßl, krˇnubl÷­in 41-70 talsins. Blˇmin koma Ý lotum yfir hßsumari­ og st÷ku sinnum seinna a­ sumrinu. Laufi­ er d÷kkgrŠnt, le­urkennt og glansandi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   Plantan er ˇnŠm fyrir sj˙kdˇmum.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.helpmefind.com, http://www.planteshop.dk, www.learn2grow.com/plants/rosa-poulari-karen-blixen-pp9274-care-and-maintenance
     
Fj÷lgun   SÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, haldi­ r÷kum Ý 4-6 vikur ■ar til ■eir hafa rŠtst vel. Rˇtarhormˇnar.
     
Notkun/nytjar   Klippi­ burt dau­ar og sj˙kar greinar a­ vorinu sem og krosslŠgjur. Ůar sem loftslag er hlřtt eru lifandi sprotarnir klipptir ni­ur um 1/3. ┴ kaldari svŠ­um ■arf lÝklega a­ klippa dßlÝti­ meira ni­ur. Skřli­ fyrir vorfrostum. HŠgt a­ rŠkta Ý kerjum a.m.k. erlendis, en kerin ■urfa vetrarskřli ■ar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum var til planta frß 1997 sem lif­i til 2000.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is