Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Thuja occidentalis ‘Buchananii’
Ćttkvísl   Thuja
     
Nafn   occidentalis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Buchananii’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kanadalífviđur
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   3-6 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Kanadalífviđur
Vaxtarlag   Mjókeilulaga, 3-6 m hátt, mjög fíngert yrki međ grannar og gisnar greinar, mjög stuttar.
     
Lýsing   Ársprotar grannir og gisnir. Ţeir síđustu brúnir í fyrstu. Endar grćnir, ađ lokum grágrćnir. Barr (hreistur)/ nálar skarast ţétt og eru mjög smáar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór (léttsúr).
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   = 7
     
Fjölgun   Vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til undir ţessu nafni ein planta frá 1989 og önnur frá 1998, báđar gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Ţrífast vel. Sú eldri kelur ekkert hin yngri á ţađ til ađ kala stöku ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kanadalífviđur
Kanadalífviđur
Kanadalífviđur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is