Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geranium clarkei
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   clarkei
     
Höfundur   Yeo
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blúndublágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura-fjólublá.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blúndublágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 50 sm há, međ skriđula jarđstöngla, ađ mörgu leyti líkt garđablágresi, einkum í útliti.
     
Lýsing   Grunnlauf djúpskipt í 7 hluta, flipar djúp fjađurskiptir, jađrar lítiđ eitt tenntir. Blómskipunin útbreidd, blómin mörg, allt ađ 48 mm í ţvermál, vita upp á viđ, bollalaga, blómleggur allt ađ 8 sm. Bikarblöđ 13 mm, oddur allt ađ 2,5 mm, krónublöđ allt 20-22 mm, purpura-fjólublá eđa hvít međ blápurpura-bleikar ćđar. Frjóhnappar ekki jafn langir og bikarblöđin.
     
Heimkynni   Kashmír.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   K8-D02 20020462
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Blúndublágresi
Blúndublágresi
Blúndublágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is