Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Chamaecyparis nootkatensis
ĂttkvÝsl   Chamaecyparis
     
Nafn   nootkatensis
     
H÷fundur   (D. Don.) Spach.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
     
Ătt   SřprisŠtt (Cupressaceae).
     
Samheiti   C. nutkaensis Lindl. & Gord.
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni - lÝti­ trÚ.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi (sˇl).
     
Blˇmlitur   KK blˇm gul.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   2-6 m (-30 m)
     
Vaxtarhra­i   HŠgur.
     
 
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Vaxtarlag   Keilulaga Ý vextinum. Efst Ý krˇnunni eru greinarnar tilt÷lulega upprÚttar og toppsprotinn einnig upprÚttur, en ■ˇ sl˙tandi Ý blßendann.
     
Lřsing   Stofn allt a­ 2 m Ý ■vermßl. Gamlar greinar ■Útt ˙tstŠ­ar-sl˙tandi. B÷rkur br˙n-grßleitur, losnar af Ý stˇrum hreistrum; smßgreinar yfirleitt sl˙tandi, ˙tbreiddar Ý einum fleti, nŠstum ferhyrndar. Barr ■Útt a­lŠgt (ß sterkum smßgreinum uppstŠ­), d÷kkgrŠn, engir hvÝtir blettir, kj÷lu­ e­a bogadregin ofan. Yfirleitt engir kirtlar, kramin lauf lykta ˇ■Šgilega. Karlblˇm gul. K÷nglar k˙lulaga 1 sm brei­ir me­ br˙na slikju, nŠr fullum ■roska ß 2. ßri. K÷ngulhreistur 4-6, me­ ■rym-lÝkan, mj÷g framstŠ­an og upprÚttan odd. Greinar vinsŠlar Ý jˇlaskreytingar. Tegund sem ß a­ ■ola lßgan sumarhita, vex h˙n upp vi­ j÷kla Ý S Alaska Ý mikilli hŠ­ yfir sjßvarmßli. Ver­ur allt a­ 1000 ßra.
     
Heimkynni   StrandtrÚ frß Nor­vestanver­ri N-AmerÝku.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, frjˇr, dj˙pur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   z4
     
Heimildir   1, 7
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar Ý ■oku˙­a, einnig mß nota haustgrŠ­linga innanh˙ss, rŠktunarafbrig­i eru ßgrŠdd.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, stakstŠ­, be­, undir stŠrri trjßm. Me­alhar­ger­-har­ger­. Ůarf gott skjˇl og vetrarskřlingu fram eftir aldri vex mj÷g hŠgt hÚrlendis.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur sem sß­ var til 1993, bß­ar mj÷g fallegar og hafa kali­ fremur lÝti­ og ekkert seinni ßrin.
     
Yrki og undirteg.   Einnig Ý rŠktun Chamaecyparis nootkatensis 'Glauca' og Chamaecyparis nootkatensis 'Pendula' grßtsřprus sem ber a­algreinar Ý nŠr 90░ vinkli ˙t frß stofni, smßgreinar og toppsproti sl˙ta. Ůar fyrir utan eru nokkur yrki Ý rŠktun s.s. Chamaecyparis nootkatensis 'Compacta' dvergvaxi­, runnkennt, uppsveig­ar greinar og Chamaecyparis nootkatensis 'Nidifera' er anna­ dŠmi um smßvaxi­ yrki.
     
┌tbrei­sla  
     
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Alaskasřprus, alaskasedrusvi­ur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is