Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Aconitum krylovii
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   krylovii
     
Höfundur   Steinb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur, rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   35-130 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Rćtur međ hnúđa, 5-8 mm ţykkar. Stönglar 35-130 sm háir, meira eđa minna hćrđir. Stönglar sléttir, međ rif, laufin međ jöfnu millibili, á neđri hluta stöngulsins eru laufleggirnir ţaktir löngu hári eđa hárlausir, efst eru ţeir ţétt dúnhćrđir, hárin stutt. Laufin handskipt međ 3-5 smálauf, 12-20 sm löng og 12-20 sm breiđ. Laufin nýrlaga-fimmhyrndáđ útlínum til, handskipt, 3-6(7) flipa, međ grunnar tennur.
     
Lýsing   Blómin međ gulleit krónublöđ 3-4 sm löng. Hjálmurinn sívalur, 1,5-2 sm. Dúnhćrđur utan. Sporinn beinn, 12-20 mm langur, langur, lítiđ boginn. Frćflar hárlausir. Blómin endastćđum í klösum. Frćhýđi hárlau.
     
Heimkynni   Altai fjöll, (endemísk).
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = davesgarden.com/guides/pf/go/141946/#b, www.hillsidenursery.biz/wildflowers-for-fall/aconitum-krylovii-pr152.php, http:77www.plantes-botanique.org/espece-aconitum-krylovii, http://-sbras.nsc.ru/win/elbib/atlas/flora/3748.html
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   I Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem var sáđ 2002 og 2003, báđar gróđursettar í beđ 2006, ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is