Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Juniperus sabina 'Blue Danube'
Ćttkvísl   Juniperus
     
Nafn   sabina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Blue Danube'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sabínueinir
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   50-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sabínueinir
Vaxtarlag   Breiđvaxinn og jarđlćgur runni.
     
Lýsing   Breiđvaxiđ og jarđlćgt yrki. Greinaendar bognir upp á viđ. Ársprotar margir saman. Barr yfirleitt hreisturkennt, inni í plöntunni oft líka nállaga barr, ljósgráblátt.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem keyptar 1990 og 2000 í gróđrarstöđvum, mjög fallegar, ţrífast vel, ekkert kal.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sabínueinir
Sabínueinir
Sabínueinir
Sabínueinir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is