Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Narcissus 'St Patrick's Day'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'St Patrick's Day'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Sítrónugulur, hjákróna sítrónugul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 40-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómhlífarblöđ sítrónugul, breiđ og skarast, hjákrónan líka sítrónugul, víkkar mikiđ fram og lýsist međ aldrinum en heldur samt sítrónulitri slikju.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   Jefferson-Brown 1991: Narcissus
     
Fjölgun   Hliđarlaukar. Laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í kanta trjá- og runnabeđa og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur frá 1990 og 1991, ţrífast vel (2001). Harđgerđ og langlíf.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is