Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rosa pendulina "Ammarnäs"
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pendulina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   "Ammarnäs"
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rósbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   200-300 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallarós
Vaxtarlag   Rosa pendulina “Ammarnäs” er kvćmi frá Ammarnäs í Svíţjóđ. Ţetta er stór rósarunni sem verđur 200-300 sm hár, greinar bogsveigđar og slútandi. Ungar greinar eru nćstum ţyrnalausar og gulgrćnar. Einblómstrandi.
     
Lýsing   Blómin eru lítil, međ 4-8 krónublöđ, einföld og rósbleik, verđa ef til vill dekkri í köldu loftslagi en hlýju (Lars-Ĺke Gustavsson). Blómin ilma fremur lítiđ. Runninn myndar fjölda af nýpum. Ţćr eru smáar, appelsínugular, flöskulaga, nokkuđ langar, bikarblöđin vita fram á viđ.
     
Heimkynni   Kvćmi.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, www.helpmefind.com/rose/l.php?l=2.5391.1
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Ţrífst vel jafnvel ţar sem jarđvegur er nćringarefnasnauđur.
     
Reynsla   Sáđ 1993, plantađ í reit 1995 og í beđ 2004. Kelur lítiđ og ţrífst vel. Vex mikiđ og blómstrar 2008, lítiđ um blóm 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is