Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Hydrangea paniculata
Ćttkvísl   Hydrangea
     
Nafn   paniculata
     
Höfundur   Siebold.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínahortensía Garđahind
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvít-bleikur eđa gulhvítur.
     
Blómgunartími   Sumar-haust.
     
Hćđ   Allt ađ 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínahortensía Garđahind
Vaxtarlag   Stór lauffellandi runni eđa lítiđ tré allt ađ 4 m hátt (eđa viđ mjög hagstćđar ađstćđur 6 m) í heimkynnum sínum. Ungar greinar dúnhćrđar í fyrstu, verđa seinna hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 7,5-15 × 3,75-7,5 sm, egglaga, odddregin, bogadregin eđa mjókka dálítiđ ađ grunni, tennt, lítiđ eitt ţornhćrđ ofan og á ćđastrengjunum á neđra borđi. Laufleggir 1,25-2,5 sm. Blómskúfur keilulaga eđa pýramídalaga, 15-20 sm langur og um 10-13 sm breiđur viđ grunninn, međ fáein hvít-bleik geld blóm hvert er 1,75-3 sm í ţvermál, frjó blóm fjölmörg, gulhvít, blómleggir dúnhćrđir, eggleg hálf-undirsćtiđ í blóma og í aldini.
     
Heimkynni   A og S Kína, Japan, Sakalín.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta, í ker.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem kom frá grasagarđi Reykjavíkur 2006 og var gróđursett í beđ ţađ ár. Ţrífst vel og blómstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is