Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Hydrangea paniculata
Ćttkvísl   Hydrangea
     
Nafn   paniculata
     
Höfundur   Siebold.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínahortensía Garđahind
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvít-bleikur eđa gulhvítur.
     
Blómgunartími   Sumar-haust.
     
Hćđ   Allt ađ 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínahortensía Garđahind
Vaxtarlag   Stór lauffellandi runni eđa lítiđ tré allt ađ 4 m hátt (eđa viđ mjög hagstćđar ađstćđur 6 m) í heimkynnum sínum. Ungar greinar dúnhćrđar í fyrstu, verđa seinna hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 7,5-15 × 3,75-7,5 sm, egglaga, odddregin, bogadregin eđa mjókka dálítiđ ađ grunni, tennt, lítiđ eitt ţornhćrđ ofan og á ćđastrengjunum á neđra borđi. Laufleggir 1,25-2,5 sm. Blómskúfur keilulaga eđa pýramídalaga, 15-20 sm langur og um 10-13 sm breiđur viđ grunninn, međ fáein hvít-bleik geld blóm hvert er 1,75-3 sm í ţvermál, frjó blóm fjölmörg, gulhvít, blómleggir dúnhćrđir, eggleg hálf-undirsćtiđ í blóma og í aldini.
     
Heimkynni   A og S Kína, Japan, Sakalín.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta, í ker.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem kom frá grasagarđi Reykjavíkur 2006 og var gróđursett í beđ ţađ ár. Ţrífst vel og blómstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Kínahortensía Garđahind
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is