Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Leontopodium nanum
Ćttkvísl   Leontopodium
     
Nafn   nanum
     
Höfundur   (Hook.f. & Thomson ex Hook.f. & Thomson) Hand.-Mazz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dverghríma
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulhvítur/hvítgrá háblöđ.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 5 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dverghríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, međ útblásinn blađstilk, myndar litlar ţyrpingar. Jarđrenglur stuttar, allt ađ 2 sm, ţétt ţakin brúnum, rotnandi laufum međ ţéttar blómlausar hvirfingar og fjölda ţráđlaga hvirfingarblađa, jarđrenglur sem senda 1-5 skriđular og greinóttar brúnar renglur međ hreistrur, allt ađ 10 sm.
     
Lýsing   Stönglar stakir, sjaldnar 2 eđa 3, oftast 5 sm háir, sjaldan hćrri, međ 3-7 lauf, öll plantan er međ ljósgráu gisnu lóhári og fjólublá neđantil. Stönglar ţroskast oft ekki og öll plantan myndar legglaus höfuđ, ekki hćrri en 1,5-2 sm. Laufin langspađalaga til spađalaga-aflöng, hvirfingalauf allt ađ 20 x um 5 mm, lagglauf upprétt, allt ađ 1,5 sm og mjórri, jafn dúnhćrđ bćđi ofan og neđan. Körfur (1-)3-5, blómin einkynja eđa tvíkynja, mjög ţátt, 6-15 mm í ţvermál, stođblöđ ekkert frábrugđin stöngullaufunum, upprétt, ekki lengri en karfan, en oftar styttri, mynda ekki stjörnu. Reifar lensulaga, um 6 mm, mjó-ydd og međ himnukenndan odd, brún eđa nćstum svört, oft grćn á efra borđi. Karlblóm međ um 4 mm krónu, svifhárakrans um 6 mm, kvenblóm međ um 6 mm krónu, svifhárakrans 8-9 mm. Svifhárakrans hvítur, ögn lengir en krónurnar og smáreifablöđin og myndar áberandi, ţétta körfu.
     
Heimkynni   Kína, Indland, Nepal, Kazakstan
     
Jarđvegur   Léttur, magur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200024167
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur, myndirnar eru teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dverghríma
Dverghríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is