Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Navarretia squarrosa
Ættkvísl   Navarretia
     
Nafn   squarrosa
     
Höfundur   ( Eschsch. ) Hook. & Arn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár til purpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Upprétt, einær, greinótt jurt, allt að 50 sm há, kirtidúnhærð með óþægilega lykt. Lauf óreglulega, fjaður eða tvífjaður flipótt, flipar lensulaga, stinnir.
     
Lýsing   Blómskipunin klasi eða blómin eru stök, stoðblöð 1-1,5 sm, fjaðurskipt eða handskipt. Bikar 8-12 mm, kirtildúnhærður.Króna 1-1,2 sm, breið-trektlaga, blá eða purpura, flipar 2-3 mm, fræflar og stílar ná ekki út úr krónunni, fræni 3-flipótt. Fræ 3-4 mm, egglaga.
     
Heimkynni   Kalifornía til Bresku Kólumbíu.
     
Jarðvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is