Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Inula spiraeifolia
Ættkvísl   Inula
     
Nafn   spiraeifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Netsunna
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Netsunna
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 60 sm há, stönglar uppréttir, dúnhærðir neðantil, hárlausir ofantil.
     
Lýsing   Lauf um 8 × 2 sm, lensulaga til egglaga, smátennt eða sagtennt, með áberandi æðanet á efra borði, mjög lítið hærð, í hálfsveip eða stök. Reifar hvolflaga, allt að 1,5 sm í þvermál. Reifablöð hárlaus, þau ytri allt að 6 mm, egglaga-spaðalaga, niðursveigð í oddinn, þau innri allt að 10 mm, bandlaga, geislablóm allt að 17 mm. Aldin hárlaus.
     
Heimkynni   S & A Evrópa.
     
Jarðvegur   Grýttur, fremur þurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beð með fjölærum jurtum.
     
Reynsla   Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur, þrífst vel þar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Netsunna
Netsunna
Netsunna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is