Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hypericum kamtschaticum
ĂttkvÝsl   Hypericum
     
Nafn   kamtschaticum
     
H÷fundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skagagullrunni
     
Ătt   GullrunnaŠtt (Hypericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­  
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Skagagullrunni
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt, 10-35(-50) sm hß, upprÚtt e­a uppsveig­ frß skri­ulum, st÷nglum me­ rŠtur og greinar vi­ grunninn, st÷nglar margir (▒ ■Útt ■řf­), stundum greinˇtt ofantil. St÷nglar me­ 2 ˇgreinilegar rßkir (e­a mj÷g sjaldan 4 rßkir) e­a alveg sÝvalir, ekki me­ kirtla e­a m÷g sjaldan me­ fßa, litla, dreif­a rau­leita kirtla. St÷ngulli­ir 10-30 (-40) styttir e­a lengri en laufin.
     
Lřsing   Blˇmin eru tvÝkynja, (eru bŠ­i me­ karl- og kvenblˇm) og eru frŠvu­ af skordřrum. Plantan frjˇvgar sig sjßlf. Laufin legglaus, bla­kan (10-)20-30(-40) Î (7-)10-27 mm, oddbaugˇtt e­a afl÷ng-egglaga til egglaga, ver­a blßleit ß ne­ra bor­i, le­urkennd. Oddur snubbˇttur e­a bogadreginn e­a bugskertur, ja­ar heilrendir, grunnur bogadreginn til hjartalaga-greipfŠtt (efst), Š­ar 3-4 p÷r af a­alstrengjum frß ne­sta 1/3 til 1/4 hluta strengsins e­a ne­st til ne­sta, hli­ar-Š­anet ■Útt, greinilegt ß bß­um hli­um. Kirtlar ß bl÷­kunni svartir, punktlaga, fßir e­a sjaldan engir, sjaldnar ß dreif me­ litlum ljˇsum doppum. Blˇmskipunin 1-5(-7)-blˇma, vaxa frß st÷ngulli­um, fremur gisin til ■Útt, ˇgrein ne­antil. Blˇmleggir (2-)3-4,5 mm (endastŠ­ blˇmskipun sjaldan allt a­ 7 mm ■egar frŠin hafa ■roskast). Sto­bl÷­ og smßsto­bl÷­ minnku­ lauf til bandlaga-lensulaga. Blˇmin um 15-25(-30) mm Ý ■vermßl, stj÷rnulaga, kn˙ppar oddvala, snubbˇttir til sljˇyddir. Bikarbl÷­ eru 5, misstˇr, (5-)6-8,5 Î 1,2-3,4 mm, afl÷ng-egglaga e­a afl÷ng tilbrei­ oddbaugˇtt e­a lensulaga, bogaadregin til sljˇydd, heilrend, Š­ar 3-5(7), greinˇtt og netstrengjˇtt. Kirtlar ß bl÷­kunni svartir, doppulaga, (fßir e­a margir) stundum bandlaga, ja­arkirtlar svartir til nŠstum f÷lir, ▒ ■Útt til strjßl e­a mj÷g sjaldan engir. Krˇnubl÷­ (4)5(6-9), gullgul?, ekki me­ rau­a slikju, 8-15 Î 4-7 mm, 2 Î lengri en bikarbl÷­in, afl÷ng e­a ÷fuglensulaga, bogadregin, heilrend. Bl÷­kukirtlar svartir, lÝnulaga til doppulaga, svartir e­a sjaldan ljˇsir, engir ja­arkirtlar. FrŠflar um 30-60, 3 Ý knippi, ■eir lengstu Ý mesta lagi 8-13 mm, um 0,8-1 Î krˇnubl÷­in. Frjˇhnappar svartir. Eggleg 2,8-6 Î 2-3 mm, oddvala e­a brei­egglaga (til sÝv÷l). StÝlar 3 (4), ekki samvaxnir, beinast ˙t ß vi­, (2,5-)3-6 mm, 1,1,3(-1,7) Î egglegi­. FrŠni mjˇ. FrŠhř­i 5-9 Î 2,5-5 mm, (0,9-1,1-1,3(-1,7) Î bikarbl÷­in, brei­ egg-keilulaga til oddvala-sÝv÷l. FrŠin d÷kkbr˙n. 1-1,1 mm, frŠhř­i stigalaga-netlaga.
     
Heimkynni   A AsÝa, Japan.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, sendinn, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Hypericum+kamtschaticum, http://hypericum.myspecies.info/taxonomy/term/669
     
Fj÷lgun   Sßning, skifting a­ vorinu.
     
Notkun/nytjar   Ý be­ me­ fj÷lŠrum jurtum.
     
Reynsla   Hefur lifa­ lengi Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Skagagullrunni
Skagagullrunni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is