Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Dianthus barbatus ssp. compactus
Ættkvísl   Dianthus
     
Nafn   barbatus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. compactus
     
Höfundur undirteg.   (Kit.) Nyman
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stúdentadrottning
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpuralitur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hæð   -40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Stúdentadrottning
Vaxtarlag   Fjölær jurt, 20-40 sm há, hvirfingarlaufin gagnstæð, mjókkar í lauflegg, stöngullauf legglaus og bandlaga, 5-8 mm breið.
     
Lýsing   Blómskipunin þéttblóma, blómin með stutta leggi, bikarflipar purpuralitir með langa týtu, styttri en blómin. Aldinið hýði.
     
Heimkynni   Balkanskagi, V Ungverjaland, Austurríki og S Ítalía.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = botany.Cz/cs/dianthus-compactus/
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Friðlýst planta í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Stúdentadrottning
Stúdentadrottning
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is