Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Hosta 'Francis Williams'
Ættkvísl   Hosta
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Francis Williams'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae)
     
Samheiti   Hosta sieboldiana 'Francis Williams'
     
Lífsform   Fjölær jurt
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi-skuggi
     
Blómlitur   Föl lillalitur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hæð   50-75 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt sem myndar breiðhjartalaga, hrukkótt og grágrænt lauf með æðastrengjum, allt að 30 sm löng, óskipt, egglaga til lensulaga oft með með fallega liti eða flikrótt, með breiða, gulgræna jaðra.
     
Lýsing   Blómin í uppréttum klösum, blómin drúpandi, trekt- eða bjöllulaga. Föl lillalit blóm sem eru þéttstæð á 75 sm löngum stilknum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Djúpur, rakaheldinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   https://www.rhs.org.uk/Plants/90814/Hosta-Francis-Williams-(Sieboldiana)-(v)/Details
     
Fjölgun   Skipting, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, meðfram tjörnum og lækjum, í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is