Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Campanula tridentata
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   tridentata
     
Höfundur   Schreb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skálaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Bláfjólublár/hvít ađ innan
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.1-0.15 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđur, nćstum hárlaus fjölćringur. Blómstönglar uppréttir til uppsveigđir, allt ađ 15 sm.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin spađalaga međ ţrjár eđa fleiri bogatennur í endann, grágrćn, dúnhćrđ. Blómin stök, upprétt, legglöng. Bikarflipar lensulaga, randhćrđir. Krónan bjöllulaga, hárlaus, föl- til djúpblá, dekkri utan, hvít viđ grunninn.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, kanta, hleđslur
     
Reynsla   Skálaklukka ţrífst vel. Hún hefur veriđ í Lystigarđinum annađ veifiđ og samfleytt undanfarin 5 ár. Hentar í steinhćđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is